RæstiTækni ehf., sem áður starfaði undir nafninu Húsfélagaþjónustan ehf. hefur starfað frá árinu 2002 og felst meginstarfsemi fyrirtækisins í þjónustu við fyrirtæki, stofnanir og húsfélög ásamt því að sjá um ýmis sérverkefni eins og hreingerningar, þrif eftir framkvæmdir, bón á gólfdúkum, teppahreinsun, gluggaþvott en Ræstitækni rekur stóra gluggaþvotta deild og á tvo körfubíla til að auðvelda verkið.