Þjónusta

Ræstingar

Við bjóðum sérsniðna ræstingaþjónustu fyrir hvern viðskiptavin og þar liggur okkar styrkur.

Lesa meira

Gólf

Áratuga reynsla í meðhöndlun gólfefna. Við vitum hvaða efni og aðferðir henta best fyrir dúka og steinteppi.

Lesa meira

Gluggar

Körfulyftur, gluggaþvottakústar og áratuga reynsla starfsfólksins færir þér útsýni og hreina glugga.

Lesa meira

Teppi

Er teppið orðið óhreint?
Ein heimsókn frá okkur færir þér tandurhrein teppi.

Lesa meira

Mottur

Mottur eru mikil húsfélagaprýði en meðhöndlun þeirra er flókin.
Mottuleigan okkar leysir málið.

Lesa meira

Sorpgeymslur

Sorpgeymslan þarf ekki að vera eins og ruslahaugur. Við sjáum um að halda henni snyrtilegri.

Lesa meira

FÁÐU TILBOÐ

Við gerum verðtilboð í stærri og smærri verk.
Þú getur fyllt út tilboðsform eða hringt í okkur í síma 419-1000

Umsagnir

Um okkur

RæstiTækni ehf., sem áður starfaði undir nafninu Húsfélagaþjónustan ehf. hefur starfað frá árinu 2002 og felst meginstarfsemi fyrirtækisins í þjónustu við fyrirtæki, stofnanir og húsfélög ásamt því að sjá um ýmis sérverkefni eins og hreingerningar, þrif eftir framkvæmdir, bón á gólfdúkum, teppahreinsun, gluggaþvott en Ræstitækni rekur stóra gluggaþvotta deild og á tvo körfubíla til að auðvelda verkið.

RæstiTækni notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á rtk.is
  • CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services